Aðalfundur Beinverndar var haldinn mánudaginn 12. nóvember sl. Ný stjórn félagsins var kosin en hana skipa Sigrún Sunna Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur,  sem jafnframt var kosin formaður, Tinna Eysteinsdóttir, PhD í næringarfræði og Guðrún Gestsdóttir, sjúkraþjálfari. Einnig voru Anna Björg Jónsdóttir, öldrunarlæknir og fráfarandi formaður og Halldóra Björnsdóttir, íþróttafræðingur, kosnar sem varamenn í stjórn. Á aðalfundinum voru

Aðalfundur Beinverndar verður haldinn mánudaginn 12. nóvember kl. 17:00 í salnum á 6. hæð á Landakoti. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. 1.    Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2.    Skýrsla stjórnar. 3.    Endurskoðaðir reikningar lagðir fram. 4.    Ákvörðun félagsgjalds. 5.    Lagabreytingar, ef einhverjar eru. 6.    Kosning stjórnar og tveggja endurskoðenda 7.    Önnur mál.   Tillögur að lagabreytingum: 3. gr. Aðild og tekjuöflun. Aðilar að félaginu geta verið einstaklingar og félög. Fyrirtæki og stofnanir geta gerst styrktaraðilar. Einstaklingar, félög svo og fyrirtæki og

Í nýjasta tölublaði Læknablaðsins, 10. tbl.104 árg. 2018, er grein sem bendir á leiðir til að tryggja árangursríka meðferð við beinþynningu. Þar kemur fram að fjöldi rannsókna sýni umtalsverðan ávinning af markvissri meðferð til að koma í veg fyrir beinbrot vegna beinþynningar. Auk þess er greint frá því að fyrir liggja rannsóknir sem mæla með

Á síðustu árum hafa birst nokkrar greinar í vísindatímaritinu Osteoporosis International um faraldsfræði beinbrota á Íslandi, byggðar á hóprannsóknum Hjartaverndar. Við höfum tekið saman nokkur atriði úr þessum vísindagreinum og fylgiskjölum þeirra með áherslu á meiriháttar beinþynningarbrot (framhandleggsbrot, upphandleggsbrot, hryggsúlubrot og mjaðmarbrot). Þessi fjögur brot eru talin valda um 90% af heildarbyrði allra beinþynningarbrota. Nýgengistölur þessara beinbrota

Samstarfi slitið

05.02.2018

Mjólkursamsalan sleit fyrir skömmu áralöngu samstarfi við Beinvernd. Það er mikið áfall fyrir svo lítið félag sem Beinvernd er, en MS og Samtök afurðastöðva í mjókuriðnaði hafa um árabil verið langstærsti og mikilvægasti styrktaraðili félagsins. Beinvernd og MS hafa átt árangursríka, farsæla samleið með sameiginlega hagsmuni og baráttumál beggja, mjólkina og bætta beinheilsu. Þessi ákvörðun

Upp