Innihald: Múslí: 5 dl tröllahafrar 1 dl hörfræ 1 dl saxaðar kasjúhnetur 1 dl pekanhnetur 1 dl sesamfræ 1 dl eplasafi 1 dl kókosolía 1 msk hunang smávegis af salti trönuber Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Blandið öllum hráefnum saman í skál og hrærið. Klæðið bökunarplötu með bökunarpappír og dreifið múslíinu á plötuna. Bakið í

Innihald: Kjúklingavængir: 1 kg kjúklingavængir 100 ml hrein jógúrt 2 bollar kornflex 1 tsk paprikuduft 1 tsk salt Ídýfa: nokkrir dropar af tabasco-sósu eða austurlenskri chili-sósu safi úr ½ sítrónu, eða eftir smekk salt 200 g sýrður rjómi eða hrein jógúrt 85 g rifinn gráðaostur, eða eftir smekk Kjúklingavængir aðferð: Hitið ofninn í 215°C. Höggvið

Hráefni 1 stk stórt lambalæri 2 stk laukar, skornir í fernt nokkrar rósmaríngreinar 2 stk hvítlaukar, skornir í tvennt og 12 rif ólífuolía sjávarsalt og svartur pipar Kryddjurtasósa 1 stórt handfylli basilíka 1 stórt handfylli ítölsk blaðsteinselja 1 stórt handfylli mynta 1 tsk Dijon sinnep 1 msk sherry vínedik eða balsamik edik 1 msk kapers,

Tagged under: , ,

Innihald: 2 stk frosnir bananar 1 msk gróft hnetusmjör 2 msk mjólk (2-3) smá karamellustevía, ekki nauðsynlegt Aðferð: Ef þú átt öflugan blandara þá er hægt að nota hann en annars er betra upp á áferðina að nota matvinnsluvél. Hráefnið sett í tækið og hrært saman þar til bananinn er maukaður. Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir

Innihald: 700 g lax, sesamfræ Kryddlögur fyrir lax: ½ dl sojasósa 30 ml limesafi (1-2 lime) 2 tsk rifið engifer 1 tsk sambal oelek Salat: 1 stk mangó, skorið í bita ½ stk rauð, gul eða græn paprika, skorin smátt 1 stk rauðlaukur, skorinn smátt steinselja, smátt skorin Meðlæti:  hrísgrjón, setjið túrmerik í vatnið til

Upp