Kalk og D-vítamín

Ráðlagður dagskammtur af D-vítamíni

 

 Ungbörn og börn 1 – 9 ára  10 µg (400 AE)
 Karlar og konur 10 – 70 ára  15 µg (600 AE) 
 Karlar og konur 71 árs og eldri  20 µg (800 AE)

 

*Ungbörn fæðast með forða af D-vítamín en í móðurmjólkinni er fremur lítið af þessu
vítamíni og því er ráðlegt að öll ungbörn fái D-vítamíndropa frá 1-2 vikna aldri 10 µg (400 AE)

Upplýsingar um RDS eru fengnar frá Landlæknisembættinu (2013).

 

Ráðlagður dagskammtur af Kalki

 Ungbörn og börn 6 – 11 mánaða  540 mg
 Börn 12 – 23 mánaða  600 mg
 Börn 2 – 5 ára  600 mg
 Börn 6 – 9 ára  700 mg
 Konur 10 – 17 ára  900 mg
 Konur 18 ára og eldri  800 mg
 Konur á meðgöngu og brjóstagjöf  900 mg
 Karlar 10 – 17 ára  900 mg
 Karlar 18 ára og eldri  800 mg
  *Upplýsingar um RDS eru fengnar frá Landlæknisembættinu (2013).  
Upp