Lyfjamál varðandi beinþynningu

02.10.2018

Í nýjasta tölublaði Læknablaðsins, 10. tbl.104 árg. 2018, er grein sem bendir á leiðir til að tryggja árangursríka meðferð við beinþynningu. Þar kemur fram að fjöldi rannsókna sýni umtalsverðan ávinning af markvissri meðferð til að koma í veg fyrir beinbrot vegna beinþynningar. Auk þess er greint frá því að fyrir liggja rannsóknir sem mæla með klínískri leit meðal 65 ára kvenna og 72 ára karl sem talin eru í aukinni áhætta á að brotna vegna beinþynningar.

Lesa má greinina úr Læknablaðinu hér.

Upp