Vissir þú að ….. Um 75 milljónir manns eru með beinþynningu í Evrópu, Bandaríkjunum og  Japan. 1/3 kvenna yfir 50 munu brotna af völdum beinþynningar og 1/5 karla. 85% allra framhandleggsbrota verða hjá konum. Meðal kvenna af hvítum kynstofni er áhætta á mjaðmarbroti 1 af hverjum 6 en til samanburðar er áhættan á að greinast

Hér fyrir neðan eru slóðir á greinar er birtst hafa í Læknablaðinu á undanförnum árum og eru áhugaverðar m.t.t. beinverndar. D-vítamín í fæði ungra íslenskra barna Höfundar: Inga Þórsdóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir http://www.laeknabladid.is/2005/07/nr/2061 Notkun tíðahvarfahormóna hjá íslenskum konum árin 1996-2001 Höfundar: Brynja Ármannsdóttir, Laufey Tryggvadóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Elínborg J Ólafsdóttir og Jens A Guðmundsson

Íþróttakonur

26.09.2006

Konur sem æfa mjög stíft þurfa að vanda mataræðið og huga að tíðahringnum með tilliti til styrks beinanna. Rannsóknir hafa sýnt að konur með óreglulegan tíðarhring hafa yfirleitt lægri beinþéttni og eru líklegri til að fá álagsbrot (stress fracture)  en þær sem eru með eðlilegan eða reglulegan tíðarhring. Þótt almennt sé viðurkennt að truflun í

Áhættupróf

26.09.2006

Ert þú  í áhættu á að fá beinþynningu?  Ein af hverjum þremur konum og einn af hverjum fimm körlum brotna af völdum beinþynningar. Beinþynningu er hægt að greina og meðhöndla ef hún greinist tímanlega. Gefðu þér tíma og taktu einnar mínútu áhættupróf um beinþynningu. Áhættuprófið er að finna á vefnum undir flipanum ÁHÆTTUPRÓF.

Gott í gogginn

26.09.2006

Nú eru komnar á vefinn nokkrar kalkríkar mataruppskriftir og eru allar ábendingar um hollar og kalkríkar mataruppskriftir vel þegnar. Uppskriftirnar er að finna undir flipanum FRÓÐLEIKUR og þar undir Gott í gogginn

Upp