Gott í gogginn

26.09.2006

Nú eru komnar á vefinn nokkrar kalkríkar mataruppskriftir og eru allar ábendingar um hollar og kalkríkar mataruppskriftir vel þegnar. Uppskriftirnar er að finna undir flipanum FRÓÐLEIKUR og þar undir Gott í gogginn

Á vef Landlæknisembættisins er að finna klínískar leiðbeiningar um beinþynningu, beinþynningu vegna sykurstera, mjaðmarbrot og hormónameðferð við tíðahvörf. Þess má geta að klínískar leiðbeiningar (clinical guidelines) eru leiðbeiningar, ekki fyrirmæli, um verklag, unnar á kerfisbundinn hátt, til stuðnings starfsfólki í heilbrigðisþjónustu og almenningi við ákvarðanatöku við tilteknar aðstæður. Þær taka mið af bestu þekkingu á

Beinlínis hollur matseðill í tilefni af alþjóðlegum beinverndardegi 20 október og alþjóðlegum degi matreiðslumanna. Uppskriftir af kalkríkum réttum er að finna á slóðinni Gott í gogginn. IOF alþjóðabeinverndarsamtökin eru búin að hanna vefsíðu með uppskriftum frá flestum aðildarfélögum sínum og er slóðin IOFbonehealth.org Verði ykkur að góðu!

 Klínískar leiðbeiningar frá Landalæknisembættinu

Klínískar leiðbeiningar (clinical guidelines) eru leiðbeiningar, ekki fyrirmæli, um verklag, unnar á kerfisbundinn hátt, til stuðnings starfsfólki í heilbrigðisþjónustu og almenningi við ákvarðanatöku við tilteknar aðstæður. Þær taka mið af bestu þekkingu á hverjum tíma og eru lagðar fram í því skyni að veita sem besta meðferð með sem minnstri áhættu án óhóflegs kostnaðar. Hér

Upp