Á vef Landlæknisembættisins er að finna klínískar leiðbeiningar um beinþynningu, beinþynningu vegna sykurstera, mjaðmarbrot og hormónameðferð við tíðahvörf. Þess má geta að klínískar leiðbeiningar (clinical guidelines) eru leiðbeiningar, ekki fyrirmæli, um verklag, unnar á kerfisbundinn hátt, til stuðnings starfsfólki í heilbrigðisþjónustu og almenningi við ákvarðanatöku við tilteknar aðstæður. Þær taka mið af bestu þekkingu á

Beinlínis hollur matseðill í tilefni af alþjóðlegum beinverndardegi 20 október og alþjóðlegum degi matreiðslumanna. Uppskriftir af kalkríkum réttum er að finna á slóðinni Gott í gogginn. IOF alþjóðabeinverndarsamtökin eru búin að hanna vefsíðu með uppskriftum frá flestum aðildarfélögum sínum og er slóðin IOFbonehealth.org Verði ykkur að góðu!

 Klínískar leiðbeiningar frá Landalæknisembættinu

Klínískar leiðbeiningar (clinical guidelines) eru leiðbeiningar, ekki fyrirmæli, um verklag, unnar á kerfisbundinn hátt, til stuðnings starfsfólki í heilbrigðisþjónustu og almenningi við ákvarðanatöku við tilteknar aðstæður. Þær taka mið af bestu þekkingu á hverjum tíma og eru lagðar fram í því skyni að veita sem besta meðferð með sem minnstri áhættu án óhóflegs kostnaðar. Hér

Eftirfarandi efni er unnið úr bæklingi gefnum út af áhugahópi sjúkraþjálfara í öldrunarþjónustu, Framkvæmdasjóði aldraðra og Slysavarnafélagi Íslands. Fólk á öllum aldri verður fyrir því að detta. Börn detta oft, en meiða sig sjaldan. Fólk á miðjum aldri dettur sjaldan en eftir því sem það eldist dettur það oftar og hættan á meiðslum eykst. Auk

Upp