Eftirfarandi efni er unnið úr bæklingi gefnum út af áhugahópi sjúkraþjálfara í öldrunarþjónustu, Framkvæmdasjóði aldraðra og Slysavarnafélagi Íslands. Fólk á öllum aldri verður fyrir því að detta. Börn detta oft, en meiða sig sjaldan. Fólk á miðjum aldri dettur sjaldan en eftir því sem það eldist dettur það oftar og hættan á meiðslum eykst. Auk

Upp