Kvennahlaupinu er lokið og þátttakan var góð, um 15000 konur tóku þátt að þessu sinni. En sumargöngu Beinverndar er hvergi nærri lokið og enn birtast góð gönguráð. Að þessu sinni er gönguhraðinn tekinn fyrir. Það getur verið gott að vita hversu hratt gengið er til að fylgjast með álaginu hverju sinni. Auðveld leið till að finna út gönguhraðann
Kvennahlaupið er í dag, laugardaginn 7. júní, og Beinvernd hvetur allar konur sem tök hafa á að taka þátt í hlaupinu. Hér fyrir neðan er hægt að sjá hvar og hvenær hlaupið verður á hinum ýmsu stöðum á landinu: Akranes Hlaupið frá Íþróttahúsinu við Vesturgötu kl: 10:30. Vegalengdir í boði: 2,5 km og 5 km.

Göngu þolpróf

Takið göngu þolpróf til að meta þol hjarta og lungna.  Finnnið slétt svæði t.d. hlaupabraut á íþróttavelli og skeiðklukku eða úr. Á flestum íþróttavöllum er hringurinn 400m. Hitið fyrst upp með léttri göngu í 5 mínútur. Hefjið tímatöku um leið og og þið leggið af stað og gangið eins hratt og þið getið. Stoppið þegar

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn 7. júní á 90 stöðum hér á landi og 20 stöðum erlendis.  Í ár er yfirskrift hlaupsins “Heilbrigt hugafar, hraustar konur” að tilefni samstarfs ÍSÍ við Lýðheilsustöð. Markmið samstarfsins er að hvetja konur til að fagna því að þær eru eins ólíkar og þær eru margar og njóta þess
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur