Klínískar leiðbeiningar frá Landalæknisembættinu

Klínískar leiðbeiningar (clinical guidelines) eru leiðbeiningar, ekki fyrirmæli, um verklag, unnar á kerfisbundinn hátt, til stuðnings starfsfólki í heilbrigðisþjónustu og almenningi við ákvarðanatöku við tilteknar aðstæður. Þær taka mið af bestu þekkingu á hverjum tíma og eru lagðar fram í því skyni að veita sem besta meðferð með sem minnstri áhættu án óhóflegs kostnaðar. Hér

Eftirfarandi efni er unnið úr bæklingi gefnum út af áhugahópi sjúkraþjálfara í öldrunarþjónustu, Framkvæmdasjóði aldraðra og Slysavarnafélagi Íslands. Fólk á öllum aldri verður fyrir því að detta. Börn detta oft, en meiða sig sjaldan. Fólk á miðjum aldri dettur sjaldan en eftir því sem það eldist dettur það oftar og hættan á meiðslum eykst. Auk

Upp