Beinvernd og MS gera með sér nýjan samstarfssamning
09. janúar 2017
Formaður Beinverndar Anna Björg Jónsdóttir öldrunarlæknir og Jón Axel Pétursson framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs MS undirrituðu í lok árs nýjan samstarfssamning til eins árs. Þessi nýi samningur mun gera félaginu kleift að halda áfram öflugu forvarnar- og fræðslustarfi á nýju ári sem er afmælisár því 20 ár eru liðin frá stofnun Landsamtakanna Beinvernd. Samstarf Beinverndar og
- Published in Uncategorized @is
No Comments
Pistill ritstjóra 3. tbl. 2016
09. nóvember 2016
Hér er komið út á rafrænu formi þriðja fréttabréf Beinverndar á árinu 2016. Í fréttabréfinu er tekið saman það helsta sem farið hefur fram í starfsemi félagsins síðastliðnar vikur og mánuði. Kennir þar ýmissa grasa og hafa verkefnin undanfarið tengst þeim markmiðum félagsins að vekja athygli almennings og stjórnvalda á beinþynningu sem heilsufarsvandamáli og að
- Published in Eyrún Ólafsdóttir, Greinar / Pistlar
Fréttir af alþjóðlegum beinverndardegi
09. nóvember 2016
20. október sl. var Alþjóðlegi beinverndardagurinn haldinn á Íslandi og víða um heim. Markmiðið með deginum var að vekja athygli á beinþynningu og beinbrotum af hennar völdum og mikilvægi þess að huga að heilbrigði beinanna. Beinþynning og brot eru alvarlegt heilsufarsvandamál sem rýrir lífsgæði og er kostnaðarsamt fyrir samfélagið. Um 80% þeirra sem þegar hafa
- Published in Fréttir, Halldóra Björnsdóttir
Heimsókn til Þekkingarmiðstöðvar Sjálfsbjargar
09. nóvember 2016
Beinvernd heimsótti Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar á dögunum og var þar með fræðslu um beinþynningu og helstu forvarnir fyrir hjólastólanotendur. Þetta var heilmikil áskorun því í mörgum tilvikum er um aðrar áherslur og ráðleggingar að ræða um forvarnir en hjá þeim sem stigið geta í fætur. Móttökurnar voru alveg frábærar og eftir fyrirlesturinn urðu fjörlegar umræður og mörgum spurningum
- Published in Fréttir