Á síðustu árum hafa birst nokkrar greinar í vísindatímaritinu Osteoporosis International um faraldsfræði beinbrota á Íslandi, byggðar á hóprannsóknum Hjartaverndar. Við höfum tekið saman nokkur atriði úr þessum vísindagreinum og fylgiskjölum þeirra með áherslu á meiriháttar beinþynningarbrot (framhandleggsbrot, upphandleggsbrot, hryggsúlubrot og mjaðmarbrot). Þessi fjögur brot eru talin valda um 90% af heildarbyrði allra beinþynningarbrota. Nýgengistölur þessara beinbrota
- Published in Gunnar Sigurðsson
No Comments
Samstarfi slitið
05. febrúar 2018
Mjólkursamsalan sleit fyrir skömmu áralöngu samstarfi við Beinvernd. Það er mikið áfall fyrir svo lítið félag sem Beinvernd er, en MS og Samtök afurðastöðva í mjókuriðnaði hafa um árabil verið langstærsti og mikilvægasti styrktaraðili félagsins. Beinvernd og MS hafa átt árangursríka, farsæla samleið með sameiginlega hagsmuni og baráttumál beggja, mjólkina og bætta beinheilsu. Þessi ákvörðun
- Published in Fréttir
Hátíðarkveðja frá Beinvernd – Seasons Greetings from Beinvernd
21. desember 2017
Beinvernd óskar félagsmönnum sínum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla, farsældar og góðrar heilsu á nýju ári. Kærar þakkir fyrir góðar móttökur á 20 ára afmælisárinu. Beinvernd – the Icelandic Osteoporosis Society wishes all its members and cooperative partners a happy holiday and a new year with good health. Thank you for your good response
- Published in Fréttir
En nú sér maður fullt af fólki að hlaupa út um allt
29. nóvember 2017
Aðal hvatamaðurinn að stofnun Beinverndarsamtakanna fyrir 20 árum var Ólafur Ólafsson þáverandi landlæknir. Getur þú sagt okkur aðeins frá þér sjálfum? Ég er frá Brautarholti á Kjalarnesi. Þar ólst ég upp sem strákur og fór svo í Menntaskólann í Reykjavík. Eftir það ætlaði ég upphaflega í nám erlendis í sögu en þá þurfti að sækja
- Published in Eyrún Ólafsdóttir