Árlega veldur beinþynning rúmlega 1200 beinbrotum hér á landi. Algengustu brotin eru framhandleggsbrot og samfallsbrot í hrygg en alvarlegust eru mjaðmabrot. Með markvissri meðferð má fækka fjölda beinbrota. Beinbrot skerða lífsgæði fólks, oft til margra ára og kostnaður vegna þeirra fyrir samfélagið er umtalsverður eða allt að milljarður króna ár hvert. Með þetta í huga
Einn helsti sérfræðingur Íslands hvað varðar rannsóknir á beinþynningu og D-vítamíni er prófessor Gunnar Sigurðsson. Beinvernd tók Gunnar tali um líf hans og rannsóknarstörf en hann lét af störfum sem yfirlæknir við Landspítala og prófessor við Háskóla Íslands árið 2012 en hefur haldið áfram rannsóknum með Hjartavernd og Íslenskri erfðagreiningu. Viðtalið er samtvinnað við fyrra
Prófessor Björn Guðbjörnsson er gigtarlæknir og áhugamaður um útivist en fann sér samt tíma til að vera formaður Beinverndar í 13 ár eða frá árinu 2002 til 2015. Getur þú sagt okkur aðeins frá þér sjálfum? Ég er fæddur í Reykjavík og uppalinn í Kópavogi en dvaldist öll sumur fram til  12 ára aldurs á

Beinvernd 1997-2017

Landssamtökin Beinvernd voru stofnuð formlega þann 12. maí 1997. Ólafur Ólafsson, þáverandi landlæknir, var aðal hvatamaðurinn að stofnun félagsins. Hann taldi að í ljósi nýrrar þekkingar á leiðum til þess að draga úr beinþynningu og afleiðingum hennar, beinbrotunum, með æskilegum lífsháttum væri nauðsynlegt að upplýsa fólk á markvissan hátt um mikilvægi góðrar næringar og hreyfingar.
TOP

Beinvernd notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á beinvernd.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur