Hægeldað lambalæri
28. mars 2017
Hráefni 1 stk stórt lambalæri 2 stk laukar, skornir í fernt nokkrar rósmaríngreinar 2 stk hvítlaukar, skornir í tvennt og 12 rif ólífuolía sjávarsalt og svartur pipar Kryddjurtasósa 1 stórt handfylli basilíka 1 stórt handfylli ítölsk blaðsteinselja 1 stórt handfylli mynta 1 tsk Dijon sinnep 1 msk sherry vínedik eða balsamik edik 1 msk kapers,
- Published in Uppskriftir
No Comments
Ber með mascarpone kremi
28. mars 2017
Hráefni ber og ávextir að eigin vali 2½ dl mascarpone-ostur við stofuhita 2 msk hunang ½ tsk vanilludropar 4 msk þeyttur rjómi brætt súkkulaði Aðferð: Skerið ávexti og ber í skálar. Hrærið mascarpone með hunangi og vanilludropum, þar til úr verður létt og kekkjalaus blanda. Bætið þeytta rjómanum varlega saman við og blandið vel. Dreypið
- Published in Uncategorized @is
Bein áhrif þjálfunar
28. mars 2017
Í tilefni af 20 ára afmæli Beinverndar á þessu ári, er ekki úr vegi að undirstrika mikilvægi hreyfingar á beinheilsu. Í ljósi vitundarvakningar um mikilvægi hreyfingar á líkama og sál, vill stundum gleymast að áhrif líkamsþjálfunar er ekki síst mikilvæg fyrir beinin. Beinin eru lifandi vefur þar sem eðlileg efnaskipti og endurmyndun þarf að eiga
- Published in Greinar / Pistlar, Guðrún Gestsdóttir
Að forðast byltu og koma í veg fyrir beinbrot
09. mars 2017
Líkaminn þarf hreyfingu til að vaxa og dafna, hreyfing sem er fullnægt gegnum vinnu fer víða minnkandi, störf eru sérhæfðari og vélvæddari sem leiðir til meiri kyrrsetu. Hreyfingarleysi dregur úr vöðvastyrk og hætta er á að beinmassi minnki hraðar en ella sem aftur kallar á aukna hættu á beinbrotum ef fólk dettur. Aldraðir hafa
- Published in Greinar / Pistlar, Inga Jónsdóttir