Alþjóða beinverndarsamtökin International Osteoporosis Foundation (IOF) hafa endurbætt áhættuprófið um beinþynningu og er það til á nokkrum tungumálum á vef samtakanna m.a. á íslensku.  Það er einnig að finna hér  á vef Beinverndar. Prófið saman stendur af 19 einföldum spurningum sem svarað er með JÁ eða NEI. Eftir því sem fjöldi spurninga er svarað játandi

DXA er skammstöfun fyrir ‘dual-X-ray absorptiometry’, sem er lágorku röntgengeislatækni, notuð er til að greina jafnvel hið minnsta beintap. Oftast er mæld beinþétti í framhandlegg, hrygg og mjöðm, en þessi tækni er örugg og sársaukalaus og geislun er minni en t.a.m. í brjóstamyndatöku. Rannsóknin tekur u.þ.b. 15 mínútur og þarf ekki að fara úr fötum,

Upp