Grípum brotin

17.05.2017

Grípum brotin er heiti á verkefni sem búið er að setja á stofn á Landspítalanum. Verkefnið snýr að því að samþætta þjónustu með það að markmiði  að koma í veg fyrir annað brot hjá þeim sem hafa brotnað og eru með beinþynningu. Lögð er áhersla á að bæta samskipti á milli meðferðaraðila með því að búa

Í tilefni 20 ára afmælis Beinverndar var haldin ráðstefna þann 4. maí s.l. í sal DeCode að Sturlugötu 8 í Reykjavík. Á ráðstefnunni voru margir fróðlegir fyrirlestrar. Ólafur Ólafsson fv. landlæknir og fyrsti formaður Beinverndar greindi frá tilurð félagsins og fyrstu skrefunum. Gunnar Sigurðsson, pró fessor emeritus, upplýsti þátttakendur um mjaðmarbrot á Íslandi og síðan

Félagið Beinvernd er að skoða innra starf sitt með það að markmiði að bæta og efla þá þjónustu sem félagið veitir. Því er kallað eftir fólki til að taka þátt í verkefninu en  þátttakan felst í því að vera í rýni- eða samráðshópi þar sem farið er yfir þá þætti sem skiptir fólk mestu máli

Maturinn sem þú borðar getur haft áhrif á beinin. Það er mikilvægt að þekkja þær fæðutegundir sem eru ríkar af kalki, D-vítamíni og öðrum næringarefnum sem eru beinunum nauðsynleg. Sú þekking hjálpar þér að velja rétta fæðu á hverjum degi til að viðhalda almennt góðri heilsu. Hér fyrir neðan má sjá lista með dæmum af

Upp