Í tilefni 20 ára afmælis Beinverndar var haldin ráðstefna þann 4. maí s.l. í sal DeCode að Sturlugötu 8 í Reykjavík. Á ráðstefnunni voru margir fróðlegir fyrirlestrar. Ólafur Ólafsson fv. landlæknir og fyrsti formaður Beinverndar greindi frá tilurð félagsins og fyrstu skrefunum. Gunnar Sigurðsson, pró fessor emeritus, upplýsti þátttakendur um mjaðmarbrot á Íslandi og síðan

DXA er skammstöfun fyrir ‘dual-X-ray absorptiometry’, sem er lágorku röntgengeislatækni, notuð er til að greina jafnvel hið minnsta beintap. Oftast er mæld beinþétti í framhandlegg, hrygg og mjöðm, en þessi tækni er örugg og sársaukalaus og geislun er minni en t.a.m. í brjóstamyndatöku. Rannsóknin tekur u.þ.b. 15 mínútur og þarf ekki að fara úr fötum,

Upp