Í tilefni 20 ára afmælis Beinverndar var haldin ráðstefna þann 4. maí s.l. í sal DeCode að Sturlugötu 8 í Reykjavík. Á ráðstefnunni voru margir fróðlegir fyrirlestrar. Ólafur Ólafsson fv. landlæknir og fyrsti formaður Beinverndar greindi frá tilurð félagsins og fyrstu skrefunum. Gunnar Sigurðsson, pró fessor emeritus, upplýsti þátttakendur um mjaðmarbrot á Íslandi og síðan

Í tilefni af 20 ára afmæli Beinverndar á þessu ári, er ekki úr vegi að undirstrika mikilvægi hreyfingar á beinheilsu.  Í ljósi vitundarvakningar um mikilvægi hreyfingar á líkama og sál, vill stundum gleymast að áhrif líkamsþjálfunar er ekki síst mikilvæg fyrir beinin.  Beinin eru lifandi vefur þar sem eðlileg efnaskipti og endurmyndun þarf að eiga

  Ef stúlkur hefja íþróttaiðkun s.s. fótbolta, handbolta eða körfubolta ungar að aldri hefur það jákvæð áhrif á  styrk beinanna. Sund hefur ekki þessi sömu áhrif. Þetta kom fram í spænskri rannsókn. Hreyfing er einn mikilvægasti þátturinn í forvörnum gegn beinþynningu en beinþynning eykur hættu á ótímabærum beinbrotum. Beinin þynnast og verða stökkari með aldrinum.

Upp