Kalkreiknir

27.02.2017

Kalkreiknir er reikniforrit á vef alþjóða beinverndarsamtakanna IOF. Með því að setja inn ákveðnar upplýsingar er hægt að reikna út hvað við fáum mikið af kalki úr fæðunni. Þetta er góð leið til að fylgjast með kalkneyslunni. Rannsóknir benda til þess að líkaminn nýti betur kalkið sem við fáum úr fæðunni en það sem við

Beinagrindin sem við fæðumst með er lifandi vefur sem alla ævi er brotinn niður og endurbyggður. Bein eru því háð margvíslegum fæðuþáttum og vítamínum í nægu magni en magn og hlutföll eru aðeins breytileg eftir aldursskeiðum. Beinþynning varðar lýðheilsu þar sem henni má nú líkja við faraldur á efri árum. Nú getur ein af hverjum

Kalk er nauðsynlegt fyrir beinin og um 99% af kalkinu í líkamanum er geymt í beinagrindinni sem er kalkforðabúr líkamans. Kalk er líkamanum nauðsynlegt fyrir heilbrigða starfsemi tauga og vöðva. Ef líkaminn fær ekki nóg af kalki bregst hann við með því að draga kalk úr beinunum sem veikir þau. Ákveðnir sjúkdómar geta haft áhrif á

Kannaðu það  með því að hlaða niður smáforriti (appi) í símann eða smelltu  hér til að reikna út daglega neyslu á þessu mikilvæga steinefni sem kalkið er. Þarna má einnig finna ráðleggingar um hvernig hægt er að ná ráðlögðum dagskammti og tengil á mataruppskriftir með beinlínis hollum mataruppskriftum. Rannsóknir hvaðanæva úr heiminum sýna að allt

Upp